skin rescue olía

11.200 kr

100% hreinar olíur sem sefa, næra og mýkja þurra, pirraða og flagnandi húð.

Leiðbeiningar: Eftir að hafa hreinsað húðina, skal nudda mjúklega litlu magni yfir þau svæði sem þarf, kvölds og morgna, eða eins oft og þurfa þykir

Ingredients: *Carthamus tinctorius (Safflower) Oil, *Argania spinosa (Argan) Kernel Oil, *Oenothera biennis (Evening Primrose) Oil, Tocopheryl acetate (Vitamin E), **Commiphora myrrha (Myrrh) Resin Oil, **Lavandula hybrida grosso (Lavendin) Herb Oil, **Anthemis nobilis (Chamomile) Flower Oil, ***Geraniol, ***Linalool, ***Limonene, ***Citronellol.

*Hreinar grunnolíur
**Hreinar ilmkjarnaolíur
*** Náttúruleg afleiða ilmkjarnaolía

Eiginleikar rå oils skin rescue:

  • Sefar og mýkir þurra, pirraða og flagnandi húð
  • Græðir, gefur raka og nærir mjög þurra, sprungna og flagnandi húð
  • Dregur úr roða og örum
  • Gefur fallegan ljóma
  • Hefur reynst vel við rósroða, psoriasis útbrotum og exem blettum

Mesta virkni fæst ef notað innan 6 mánaða frá því glasið er opnað

Vegan 
Aldrei prófað á dýrum
100% endurvinnanlegar umbúðir
Fæst í 30 ml og 50 ml

 


 

 

You may also like

You recently viewed