Gjafasett - 20 % afsláttur

8.560 kr
Fallegt gjafasett sem hentar allri húð sem leitar að jafnvægi, ljóma og jafnari húðlit.
Settið inniheldur 30 ml eternal radiance, 30 ml clear skin cleanser og silkimjúkt þvottastykki úr lífrænt ræktaðri bómull.
 

Eiginleikar rå oils eternal radiance : 

  • Bætir teygjanleika
  • Dregur úr fínum línum og hrukkum
  • Örvar blóðrás
  • Mjúklega slípar burt dauðar húðfrumur
  • Rakagefur og nærir
  • Dregur úr rauðum blettum og örum

 Eiginleikar clear skin hreinsis:

Moringa olía er þekkt fyrir þá einstöku eiginleika að græða acne. Hún vinnur afar vel á fílapenslum og blettum í húð.

Baobab bætir teygjanleika húðarinnar og skemmdir í húðinni.

Camellia olía hefur framúrskarandi eiginleika til að varðveita raka í húðinni. Einstök uppbygging olíunnar sér til þess að hún smýgur í dýpstu húðlög, líkt og vatn, svo hún verður mjúk og teygjanleg. Þessi olía sem hvorki þurrkar né stíflar er einstaklega rík af einómettuðum fitusýrum. Camellia olía inniheldur steinefni, A-B og E vitamin.

You may also like

You recently viewed