acne therapy olía

11.200 kr
100% hreinar olíur sem koma jafnvægi á húðina, meðhöndla og koma í veg fyrir acne útbrot.
Leiðbeiningar: Hreinsið húðina - við mælum með clear skin hreinsinum okkar fyrir bestan árangur - nuddið mjúklega nokkrum dropum á andlit og önnur sýkt svæði, tvisvar á dag
Innihaldsefni: *Rosa canina (Rosehip) Fruit Oil, *Vitis vinifera (Grape-seed oil) Seed Oil, Tocopheryl acetate (Vitamin E), **Lavandula angus-tifolia (Lavender) Oil, ** Citrus Limon (Lemon) Oil, **Pelargonium graveolens (Geranium) Flower Oil, ***Geraniol, ***Linalool, ***Limonene, ***Citral, ***Citronellol.
*Hreinar grunnolíur
**Hreinar ilmkjarnaolíur
*** Náttúruleg afleiða ilmkjarnaolía 
Kostir rå oils acne therapy :
  • Hjálpar við að meðhöndla og koma í veg fyrir acne útbrot
  • Dregur úr roða og bólgum
  • Gefur djúpan raka og næringu
  • Gefur húðinni fallegan ljóma
  • Dregur úr rauðum blettum
  • Dregur úr acne örum
  • Hjálpar við að jafna út húðlit
  • Hjálpar við að slétta úr ójöfnum eftir kýli
Besti árangur fæst ef notað innan 6 mánaða frá því að glasið er opnað
Vegan 
Aldrei prófað á dýrum
100% endurvinnanlegar umbúðir
30ml / 50ml 

You may also like

You recently viewed