Við stofnuðum rå oils til að svara okkar eigin þörf fyrir hágæða, náttúrulega vörur sem raunverulega virka á acne. Eftir mikla rannsóknarvinnu, komumst við að því að besta leiðin til þess var með olíum.

Við notum ekki bara einhverjar olíur. Olíurnar okkar eru byggðar af nógu smáum sameindum til að geta smogið inn fyrir efstahúðlgið. Það þýðir að húðin verður ekki fitukennd þegar olíurnar okkar eru notaðar, og þær stífla ekki húðina líkt og olíur sem byggðar eru upp af stórum sameindum.

Við munum alltaf nota eingöngu hágæða olíur ásamt öflugum ilkmjarnaolíum og náttúrulegum, virkum innihaldsefnum. Ekkert annað.

VIÐ ÞEKKJUM ACNE AF EIGIN RAUN, OG ÞESS VEGNA MEÐHÖNDLUM VIÐ ÞAÐ ÖÐRUVÍSI.

Hefðbundnar acne meðferðir á markaðnum einblína á að strippa húðin af hennar náttúrulegu fitu og þannig þurrka hana upp, og meðhöndla ör eftir að acne ástandið hefur minnkað. Við meðhöndlum hvoru tveggja á sama tíma. Við trúum að þetta snúist ekkium að refsa húðinni, heldur næra hana og leyfa að ná jafnvægi og heila sig sjálf.

VIÐ SKÖPUM FALLEGAR VÖRUR FYRIR KONUR 

Við fókusum á konur með fullorðins acne. Vörurnar okkar líta ekki út eins og dæmigerðar acne vörur sniðnar að táningum, í skærum umbúðum. Þær eru fallegar að horfa á og hafa í baðherberginu þínu.

VIÐ VILJUM BREYTA VIÐHORFI OKKAR TIL ACNE

Við sköpum vörur sem er ánægjulegt að nota og veita vellíðan. Við viljum breyta því hvernig acne er meðhöndlað, og hvernig konum líður með húð sína. Við viljum að konur sýni húð sinni kærleika og frið til að heila sig.